Draumórar í íslenska skammdeginu...

mánudagur, október 27, 2008

blogg


ég var farin að verða fyrir áreiti og hótunum sökum bloggleysis... ég er greinilega veiklunda og ákvað því að blogga smá...

hvað er búið að gerast síðan ég fór til Póllands?? Margt og mikið sem ég nenni ekki að segja frá.. það helsta er kannski að ég er byrjuð í nýjum skóla og er farin að ferðast til keflavíkur á hverjum degi til að læra að verða flugfreyja! Svo eignaðist ég bróður í lok ágúst. hann heitir Matteo og er frá ítalíu. afs skiptinemi ;)

þar sem kreppan er orðin svona slæm mun ég ekki fara út um jól/áramót/carnevale EN shuichi og Julie ætla að koma að heimsækja mig um áramótin í staðin!!! ;D;D;D;D

ég fór líka á airwaves... það var MASSA gaman eins og hugrún myndi eflaust orða það.... en sjitt! ég er sko alveg búin að finna hver minn helsti veikleiki gagnvart hinu kyninu er!! híhí

jæja.. frekar tilgangslaust blogg en ég bloggaði þó!

ást!


mynd: ég og uppáhalds íslenski terroristinn minn - Katrín - á Airwaves :)