Draumórar í íslenska skammdeginu...

laugardagur, júní 24, 2006

sólin kæra =)

já, fólk virðist hafa takmarkaðan áhuga á pólitík...

EN er veðrið nógu gott til þess að ég geti sett dýnuna okkar út á pall og lagst niður á hana í stuttu pilsi og bikiní topp með skemmtilega tónlist í eyrunum og sofnað út frá hlýjunni alveg eins og ég gerði í gær??

hmm...
farin að taka til í herberginu mínu..

súmar og súl!!

þriðjudagur, júní 20, 2006

huh??

próf sem ég tók á þessari síðu og á að sína hvar maður stendur í politík. Veit ekki hversu mikið mark má taka á þessu samt :P

The Political Compass
Economic Left/Right: -7.88
Social Libertarian/Authoritarian: -5.13

hér er niðurstaðan =)


Authoritarian = n.valdboðssinni k.l.ráðríkur; ráðgjarn
Libertarian = frjálshyggjumaður/kona

sunnudagur, júní 18, 2006

jeminn...

hvað er þetta með sumarið?
Allir ástfangnir eða ekki lengur ástfangnir... =/

"allt vill lagið hafa"

fimmtudagur, júní 15, 2006

Langar þig í kaffi?


Hey!
Langar þig í kaffi? Kannski te, heitt súkkulaði eða bakkelsi?

Komdu þá í heimsókn til mín í vinnuna á morgun, Kaffi Konditori í Kringlunni, á móti Útilíf! Opið til 9 á morgun!

kannski færðu afslátt... ;)

sjáumst!!!

laugardagur, júní 10, 2006

;D

ég er í góðu skapi og lífið er yndislegt! :D


miðvikudagur, júní 07, 2006

eilífðar grallarar

í morgun var ég að skoða Moggan og sá auglýsta tónleika Gradualekórsins (sem ég var einu sinni í). Þegar ég var búin að lesa greinina kíkti ég nánar á myndina og fyrsta fólkið sem ég sá vorum ég, dísa og maja!! haha.. þá var þetta svona gömul mynd ;)

en annars er bara allt gott að frétta og lífið er yndislegt eins og venjulega :)